Byrja

About EN

Þjóðarsálin er gagnvirkt hljóðlistaverk sem býður gestum og gangandi að leggja orð í belg og hlusta á innlegg annarra. Verkið samanstendur af gömlum skífusíma og FM útvarpi sem búið er að nútímavæða. Síminn hefur verið uppfærður til að taka upp stutt skilaboð sem eru vistuð á vefsvæði og útvarpið hefur aðgang að vefsvæðinu sem leikur skilaboð af handahófi. Öll skilaboðin er hægt að nálgast á þessari síðu.

The Collective Conscience is an interactive sound piece that enables people to publicly speak their mind, leaving their thoughts in the ether. It consists of an old dial phone and a radio that have been modernised. The phone has been equipped to record and upload short audio messages to a web server, where the radio can access them and play at random. The archive may be perused at this website.